Gistihús Hvammur er staðsett við höfnina í Höfn, í 5 mínútna akstursfjarlægð frá þjóðvegi 1 og í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Vatnajökli. Fallegt gistiheimili staðsett í miðbænum með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og jöklana í vestri.
Öll herbergin eru einföld gistirými með sameiginlegu baðherbergi. Þau eru öll með kapalsjónvarpi og handlaug. Ókeypis einkabílastæði eru til staðar.
Á svæðinu er td. hægt að stunda gönguferðir, fuglaskoðun og fiskveiðar.